„Winnipeg Falcons“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
TaraO (spjall | framlög)
m {{Tengill GG|fr}}
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Winnipegfalcons.jpg|thumb|300px|Mynd af gullverðlaunahöfunum í Fálkunum 1920 (á myndinni er líka ókenndur starfsmaður skipsins og ónefnd kona)]]
'''Winnipeg Falcons''' (eða '''Falcons''') (á íslensku aðeins nefndir '''Fálkarnir''') var [[Ísknattleikur|ísknattleikslið]] Vestur-Íslendinga sem var stofnað árið [[1908]]. Stofnendur voru bæði norðan- og sunnanmenn í [[Winnipeg]]. Lið Fálkanna fóru á [[sumarólympíuleikarnir 1920|Olympíuleikana í [[Antwerpen]] fyrir hönd [[Kanada]] árið [[1920]] og urðu olympíumeistarar það árið. Allir meðlimir í sigurliði Fálkana voru af íslenskum ættum nema einn, en sá hét „Huck“ Woodman, og var varamaður. Af Fálkunum í Olympíuliðinu þótti Frank Fredrickson einna bestur. Mikið var einnig látið af snilld Mike Goodmans. Liðið tvístraðist eftir sigurinn, þar eð sumum var boðið að spila í liðum í Bandaríkjunum.
 
== Meðlimir Fálkana olympíuárið ==