„Masaccio“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
masaccio
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Masaccio_Self_Portrait.jpg|thumb|right|Hugsanleg sjálfsmynd úr Brancacci-kappellunni]]
'''Tommaso di Ser Giovanni di Simone''' eða '''Masaccio''' ([[21. desember]] [[1401]] – haust [[1428]]) var [[listmálari]] frá [[Flórens]]. semHann var einn af fyrstu [[Endurreisnin|endurreisnarmálurunum]] sem notaði [[fjarvídd]] í myndum. Hann notaði líka sterk [[birtuskil]] og [[svipbrigði]] í persónusköpun sinni til að auka á [[raunsæi]]sáhrif mynda sinna. Samkvæmt [[Giorgio Vasari]] var hann besti listamaður sinnar kynslóðar. Hann lést aðeins 27 ára að aldri og lítið er vitað um ævi hans. Þekktustu verk hans eru [[freska|freskur]] í [[Brancacci-kapellan|Brancacci-kapellunni]] í kirkjunni [[Santa Maria del Carmine]] í Flórens sem hann vann að ásamt [[Masolino da Panicale]]. Hann er líka þekktur fyrir nokkrar altaristöflur með [[María mey|Maríu mey]] og fresku sem sýnir [[heilög þrennig|heilaga þrenningu]] í kirkjunni [[Santa Maria Novella]]. Hann lést í [[Róm]].
 
{{commonscat}}