„Gildissvið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
Ný síða: '''Gildissvið'''<ref name="tos">[http://tos.sky.is/tos/to/word/isl/2080/ gildissvið] á Tölvuorðasafninu</ref> er hugtak í forritun sem vísar til þess hluta forrits þar se...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 16. júlí 2012 kl. 22:11

Gildissvið[1] er hugtak í forritun sem vísar til þess hluta forrits þar sem skilgreining á breyta eða kennimerkja (e. identifier) er gild.[1]

Til eru mismunandi tegundir gildissviða eins og kviklegt gildissvið (e. dynamic scope) eða kyrrlegt gildissvið (e. static scope).

See also

  1. 1,0 1,1 gildissvið á Tölvuorðasafninu