„Evrópukeppnin í knattspyrnu 1996“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sennap (spjall | framlög)
Ný síða: '''Evrópukeppnin í knattspyrnu 1996''', ofast nefnd '''EM 1996''', var í tíunda skiptið sem Evrópukeppnin í knattspyrnu hefur verið hald...
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Evrópukeppnin í knattspyrnu 1996''', ofast nefnd '''EM 1996''', var í tíunda skiptið sem [[Evrópukeppni karla í knattspyrnu|Evrópukeppnin í knattspyrnu]] hefur verið haldin. Lokakeppnin var haldin í [[England]]i dagana [[8. júní|8.]] til [[30. júní]] [[1996]] á vegum [[Knattspyrnusamband Evrópu|Knattspyrnusambands Evrópu]]. Mótið var það fyrsta til þess að hafa 16sextán lið í lokakeppninni en áður voru aðeins 8átta lið í lokakeppninni hverju sinni. Sigurvegarar mótsins voru Þýskaland eftir 2-1 sigur á Tékkland með [[Framlenging (knattspyrna)#Gullmark|gullmarki]].
 
== Heimildir ==