„Pýramídinn mikli í Gísa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MerlIwBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: Bæti við: war:Dungganan nga Piramide han Giza
m →‎Göng: stjörnumerkið Canis Major heitir Stóri-Hundur en ekki Litli-hundur eins og lesa má út úr latnesku heiti þess.
Lína 47:
 
=== Göng ===
Nokkur mjög mjó og löng göng sem koma út úr bæði Drottningar- og Konungsklefanum. Þau beinast að stjörnum en Forn-Egyptar voru miklir [[stjörnufræði|stjörnu]]áhugamenn. Suðurgöngin frá Konungsklefanum benda beint á beltið í [[Óríon]], þar sem það hefur verið á tímum Forn-Egypta. Suðurgöng Drottningarklefans benda svo á [[Síríus]], sem er skærasta stjarnan á norðurhimninum og er í stjörnumerkinu [[Canis Major]] eða LitlaStóra-Hund. Norðurgöng Konungsklefans benda beint á stjörnuna [[Thuban]] í merkinu [[Draco]], sem er rétt hjá [[Pólstjarnan|Pólstjörnunni]]. En norðurgöng Drottningarklefans benda einmitt á pólhverfustjörnurnar, til dæmis pólstjörnuna í [[Ursa Minor]], eða Litla-Birni.
 
Samt þykja þessi göng enn mjög dularfull, þar sem tilgangur þeirra er ekki á hreinu. Það er vitað að Forn-Egyptar trúðu að guðirnir byggu á himninum, svo sú staðreynd að göngin beinast að skærum stjörnum gæti vel verið tengd þeim. Sumir telja að þetta hafi átt að hjálpa nýlátnum sálunum að rata til himisins.