„Skarðshreppur (Dalasýslu)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Skarðshreppur''' var [[hreppur]] í- [[Dalasýsla|Dalasýslu]],á norðannorðanverðum áskaganum [[Klofningsnes]]isem klífur austanverðan Breiðafjörð í tvennt, - kenndur við bæinn [[Skarð á Skarðsströnd]].
 
Hreppurinn varð til árið [[1918]] við skiptingu [[Skarðsstrandarhreppur|Skarðsstrandarhrepps]] í Skarðshrepp og [[Klofningshreppur|Klofningshrepp]]. [[1. september]] [[1986]] var svo Klofningshreppi skipt upp á milli nágrannahreppanna og féll þá nyrðri hlutinn í hlut Skarðshrepps.