„Dúnurtir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: zh:柳叶菜属
Ekkert breytingarágrip
Lína 15:
'''Dúnurtir''' ([[fræðiheiti]]: ''Epilobium'' eða ''Chamerion'') er [[ættkvísl (flokkunarfræði)|ættkvísl]] 160-200 [[blómstrandi blóm]]a af [[ætt (flokkunarfræði)|ætt]] [[eyrarrósarætt]] (''Onagraceae''). Jurtirnar eru algengar á [[temprað svæði|tempruðum]] og ''subarctic'' svæðum beggja [[heimskautasvæðin|heimskautasvæðanna]] (en subarctic vísar til þeirra svæða sem hafa meðalhita mánaða 10°C í minnst einn og mest þrjá mánuði á ári).
</onlyinclude>
 
== Tegundir ==
Á íslandi finnst fylgjandi jurtir af dúnurtum:
* [[Lindadúnurt]] (Epilobium alsinifolium)
* [[Fjalladúnurt]] (Epilobium anagallidifolium)
* [[Sigurskúfur]] (Chamerion angustifolium)
* [[Vætudúnurt]] (Epilobium ciliatum)
* [[Klappadúnurt]] (Epilobium collinum)
* [[Heiðadúnurt]] (Epilobium hornemannii)
* [[Ljósadúnurt]] (Epilobium lactiflorum)
* [[Eyrarrós]] (Chamerion latifolium)
* [[Mýradúnurt]] (Epilobium palustre)
 
== Tenglar ==
* [http://www.floraislands.is/index.html Flóra Íslands - Flóra of Iceland]
* [http://vefsja.ni.is/website/plontuvefsja/ Náttúrufræðistofnun Íslands - Plöntuvefsjá]
 
 
[[Flokkur:Dúnurtir| ]]