„Krítartímabilið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
<onlyinclude>
[[Mynd:The_fossils_from_Cretaceous_age_found_in_Lebanon.jpg|thumb|right|Steingervingar frá krítartímabilinu]]
'''Krítartímabilið''' er [[Jarðsöguleg tímabil|jarðsögulegt tímabil]] sem nær frá lokum [[Júra]] tímabilsins fyrir um 146 milljónum ára til upphafs [[Tertíer]] tímabilsins fyrir 65,5 milljónum ára. Í lok Krítar lauk einnig [[Miðlífsöld]] og [[Nýlífsöld]] tók við. </onlyinclude>
</onlyinclude>
 
Eins og með flest jarðsöguleg tímabil eru [[jarðlag|jarðlögin]] sem marka upphaf og endi Krítartímabilsins vel skilgreind en [[raunaldur]] er ónákvæmur sem svarar nokkrum milljónum ára. Engin meiriháttar [[fjöldaútdauði]] eða [[þróunarblossi]] lífvera skilur Krít frá Júra. Hinsvegar marka skilin á milli Krítar og Tertíer einn mesta fjöldaútdauða jarðsögunnar, en þar finnst jarðlag, mjög ríkt af frumefninu [[iridín]] sem er talið vera tengt [[Chicxulub]] [[lofsteinagígur|loftsteinagígnum]] í [[Yucatan]] og [[Mexíkóflói|Mexíkóflóa]]. Iridínlagið hefur verið aldursgreint sem 65,5 milljón ára gamalt. Árekstur [[loftsteins]] við Jörðina á þessum tíma er því almennt talin vera orsökin fyrir fjöldaútdauðanum á mörkum Krítar og Tertíer og hafa þessi skil í jarðsögunni verið ítarlega rannsökuð.
 
Lína 15 ⟶ 16:
 
== Tenglar ==
{{commonscat|Cretaceous|krítartímabinu}}
* [http://notendur.hi.is/~oi/Nemendaritgerdir/2005%20-%20Eyglo%20-%20Kritartimabilid%20og%20Kritarhafid%20i%20Evropu.pdf Eygló Ólafsdóttir, Krítartímabilið og Krítarhafið í Evrópu (nemendaritgerð)]