„Frumlífsöld“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Stromatolites_Cochabamba.jpg|thumb|right|[[Mottuberg]] frá frumlífsöld í Bólivíu]]
'''Frumlífsöld''' er tímabilið í [[jarðsaga|jarðsögunni]] frá 2390 – 570 miljónum ára. Elsta tímabil jarðsögunnar að undanskildri upphafsöld en saman nefnast þessar tvær aldir forkambríum.
'''Frumlífsöld''' er [[jarðsögulegt tímabil]] sem hófst fyrir 2500 milljónum ára og lauk fyrir 542,0±1,0 milljónum ára. Það nær yfir tímann áður en lífverum tók að fjölga mikið á jörðinni. Þetta er elsta tímabil jarðsögunnar að undanskildri [[upphafsöld]] en saman nefnast þessar tvær aldir [[forkambríumtímabilið]]. Tímabilið skiptist í [[fornfrumlífsöld]], [[miðfrumlífsöld]] og [[nýfrumlífsöld]].
 
Einn mikilvægasti atburðurinn sem átti sér stað á frumlífsöld var [[súrefnisbyltingin]] þegar óbundið [[súrefni]] safnaðist fyrir [[lofthjúpur jarðar|lofthjúpi jarðar]] á miðfrumlífsöld. Þetta súrefni varð síðan grundvöllurinn fyrir mikla útþenslu lífríkis jarðar.
 
==Tenglar==
{{vísindavefurinn|49264|Hvað getur þú sagt um frumlífsöld?}}
 
{{Frumlífsöld}}