„Risinn á Ródos“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
RedBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Breyti: ja:ロドス島の巨像
Lína 2:
 
== Saga ==
[[Mynd:Colosse de Rhodes (Barclay).jpg|thumb|200 px|Styttan á RhodosRhódos.]]
Eftir að [[Alexander mikli]] dó hafði hann ekki gert neinar áætlanir um hver skyldi taka við stórveldinu. Þess vegna brutust út deilur á milli hershöfðingjana hans, „diadokkiarnir“, þar sem þrír af þeim deildu veldingu hans í [[Miðjarðarhafið|Miðjarðarhafinu]]. Á meðan deilunum stóð hélt [[Ródos|RhodosRhódos]] með [[Ptólemajos III]]. Þegar hann tók yfir [[Egyptaland]]i, þá var myndað bandalag sem stjórnaði stórum hluta af versluninni um austur Miðjarðarhaf.
 
[[Antigonos]], einn af hershöfðingjum Alexanders, var æstur yfir þessu. Árið [[305 f.Kr.]] lét hann son sinn [[Demetríos]], þá frægur hershöfðingi, gera árás á RhodosRhódos með 40.000 manns. Hann lét smíða marga stóra umsátursturna. Sá fyrsti var borin á sex [[skip]]um en féll í hafið í roki áður en hann var notaður. Hann reyndi aftur, þá með mun stærri turn en RhodosbúarRhódosbúar gátu varið sig og hröktu hann tilbaka. Árið [[304 f.Kr.]] sendi Ptólemajos mikinn skipflota þangað, svo her Demetríosar flúði og skyldu eftir mest af útbúnaði sínum. Til þess að halda upp á sigurinn, þá ákváðu RhodosbúarRhódosbúar að byggja risastyttu af verndara sínum, guðinum [[Apollon|Apollon Helios]].
 
== Eyðilegging ==