„Þríhyrningur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
óþarfi var að skýra orðið "þríhyrningur", sem er augljóst og erlend heiti bæta þar engu við
Thvj (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Triangle_illustration.svg|thumb|right|Þríhyrningur.]]
:''Þessi grein fjallar um stærðfræðilegt form. Einnig er til [[Þríhyrningur (fjall)|fjallið Þríhyrningur]].''
'''Þríhyrningur''' er tvívíð [[rúmmynd]], sem myndast af þremur [[punktur (rúmfræði)|punktum]], sem ekki eru á beinni [[lína (rúmfræði)|línu]]. Þríhyrningar hafa þrjá ''hornpunkta'' og þrjár ''hliðar'' og stysta hliðin liggur andspænis minnstahvassasta [[horn (rúmfræði)|horninu]] og stærsta hliðin á móti stærstagleiðasta horninu.
 
== Gerðir þríhyrninga ==