„Rauðhetta (sveppur)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
AvocatoBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: lv:Dzeltenbrūnā apšubeka
Ekkert breytingarágrip
Lína 15:
| binomial_authority = Secr. ex Singer, 1947
}}
'''Rauðhetta''' ([[fræðiheiti]]: ''Leccinum testaceoscabrum'' eða ''Leccinum versipelle'') er eftirsóttur [[ætisveppurmatsveppur]] semen getur þó stundum valdið ofnæmi. Hann myndar [[svepparót]] með [[birki]] og [[fjalldrapi|fjalldrapa]]. Hatturinn verður allt að 20 [[sentímetri|sm]] breiður og er rauður eða appelsínugulur á litinn en dofnar með aldrinum. Stafurinn er langur (allt að 15 sm) og breiður og breikkar niður, hvítur á lit með svörtum doppum.
 
{{commons|Leccinum versipelle|rauðhettu}}