„Þriðji heimurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: tl:Ikatlong Mundo
Runehelmet (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:First second third worlds mapCold_War_alliances_mid-1975.svg|thumb|400px|right|Grænu löndin voru í kalda stríðinu yfirleitt skilgreind sem þriðja heims lönd.]]
'''Þriðji heimurinn''' (eða '''3. heimurinn''') er hugtak, sem er oft notað um [[fátækt|fátæk]] lönd á [[suðurhvel]]i jarðar. Hugtakið kom upp á [[Vesturlönd]]um í [[kalda stríðið|kalda stríðinu]] (1952), þar sem ''Fyrsti heimurinn'' var Vesturlönd, og ''Annar heimurinn'' var [[Austantjaldslöndin]]. Þriðji heimurinn var þá löndin sem hvorki voru í bandalagi með austri eða vestri í upphafi kalda stríðsins.
Franski [[félagsfræði]]ngurinn [[Alfred Sauvy]] (1898–1990) er upphafsmaður hugtaksins. Hann skrifaði greinina „Þrír heimar, ein jörð“ í blaðið ''L'Observateur'' 14. ágúst 1952, þar sem hann líkti „þriðja heiminum“ við „þriðju stétt“ í samfélaginu.