„Árbær“: Munur á milli breytinga

80 bætum bætt við ,  fyrir 15 árum
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
'''Árbær''' er eitt af fjölmennustu hverfum [[Reykjavík]]urborgar, nefnt í höfuðið á býli sem þar stóð áður. Þar er [[Árbæjarsafn]], þar sem eru varðveitt mörg söguleg hús í Reykjavík. Þar er líka Árbæjarsundlaug sem er einn vinsælasti sundstaður Íslendinga. Íþróttafélagið í hverfinu heitir [[Fylkir]].
 
Til Árbæjarhverfis teljast Selás, Árbær, Ártúnsholt, Bæjarháls, [[Norðlingaholt]] og [[Grafarholt]].
 
Hverfið markast af [[Vesturlandsvegur|Vesturlandsvegi]], [[Úlfarsá]] að sveitarfélagamörkum [[Mosfellsbær|Mosfellsbæjar]], til austur og suðurs með sveitarfélagamörkum um [[Hólmsheiði]]Elliðavatni[[Elliðavatn]]i, [[Elliðaárnar|Elliðaám]], syðri kvísl og [[Reykjanesbraut]].
 
[[Flokkur: Hverfi Reykjavíkur]]
16.087

breytingar