„Eyðibýli“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Eyðibýli''' kallast bújörð (tún og [[fasteign|fasteignir]]) sem ekki er í ábúð og er ekki nýtt lengur til búskapar af eiganda. Oftast eru íbúðar- og útihús á jörðinni illa farin af [[veður|veðri]] og [[vindur|vindum]].
 
Ekki er nákvæmlega vitað hvað eyðibýli eru mörg á Íslandi en ljóst má vera að þau eru einhverstaðareinhvers staðar á bilinu 100 til 3000. Þá eru mannlaus hús innan stærri sveitarfélaga t.dtil dæmis í Reykjavík.
 
Stundum eru tún notuð af nágrannabæjum til [[beit|beitar]] eða [[sláttur|sláttar]].
 
== Tenglar ==
* [http://www.islandia.is/~nokkvi/sida1.htm "''Eyðibýli í svart-hvítu''" - Myndir af eyðibýlum eftir Nökkva Elíasson]
 
[[Flokkur:Landbúnaður]]