Munur á milli breytinga „Eyðibýli“

211 bætum bætt við ,  fyrir 9 árum
ekkert breytingarágrip
m
[[Mynd:eydibyli.jpeg|thumb|300px|Eyðibýli - [[Hraunsfjörður]] á [[Snæfellsnes]]i]]
'''Eyðibýli''' kallast bújörð (tún og [[fasteign|fasteignir]]) sem ekki er í ábúð og er ekki nýtt lengur til búskapar af eiganda. Oftast eru íbúðar- og útihús á jörðinni illa farin af [[veður|veðri]] og [[vindur|vindum]].
 
Ekki er nákvæmlega vitað hvað eyðibýli eru mörg á Íslandi en ljóst má vera að þau eru einhverstaðar á bilinu 100 til 3000. Þá eru mannlaus hús innan stærri sveitarfélaga t.d í Reykjavík.
 
Stundum eru tún notuð af nágrannabæjum til [[beit|beitar]] eða [[sláttur|sláttar]].
Óskráður notandi