„Miðborg Reykjavíkur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Reykjavík}}
'''Miðborg''' er hverfi í miðbæ [[Reykjavík]]ur. [[Kvosin]], [[Grjótaþorp]]ið, [[Skólavörðuholt]]ið, [[Þingholt]]in, [[Skuggahverfi]] og [[Vatnsmýri]] teljast til Miðborgarhverfisins.
 
Í suður og vestur markast hverfið af línu sem er dregin um eftirtaldar götur og skal miðað við miðju þeirra: Suðurbugt (austurendi), Geirsgötu, Norðurstíg, Vesturgötu, Garðastræti, Túngötu, Suðurgötu, Sturlugötu, Oddagötu, Eggertsgötu, Njarðargötu, beinni línu að horni Einarsness/Skeljaness, Skeljanes og þaðan í sjó. Í austur markast hverfið af línu sem er dregin um eftirtaldar götur og skal miðað við miðju þeirra: Snorrabraut, gamla Flugvallarveg og Hlíðarfót.
 
[[Flokkur: Hverfi Reykjavíkur]]