„Náttúrusteinar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
 
Í [[Þjóðsögur Jóns Árnasonar|Þjóðsögum Jóns Árnasonar]] segir meðal annar um söfnun náttúrusteina:
:''“Nær„Nær þú vilt leita að að grösum og steinum ber á þér Venerisjurt, surtarbrand, gráurt, vax og álun svo álfar villi ekki sjónir fyrir þér, undir sólaruppkomu því um hana liggja allir steinar lausir á jörðu, en þeirra er helst að leita við sjó þar sem eru rauðir sandar. Má þá taka um áðursagðan tíma; sumir eru á fjöllum uppi og má þá með sama hætti finna. En páskadags- og hvítasunnumorgun halda sumir gott að steinum leita, en að grösum Jónsmessunótt. Annars er það bezt þá þau eru fullvaxin.“''
 
== Nokkrir náttúrusteinar ==
Lína 8:
 
=== Hulinhjálmssteinn ===
Hulinhjálmssteinninn dregur nafn bæði af hulinhjálmi eða huliðshjálmi sem sögur ganga af bæði í norrænni og þýzkri [[goðafræði]]. Mjög snemma hefur það tíðkast á [[Norðurlöndin|Norðurlöndum]] að neyta hulinhjálms til ýmsraýmissa galdrabragða sem gjöra máttu menn og hluti ósýnilega, t.d.til dæmis til að magna með honum ský er lögðu myrkva eða hulu yfir allt sem falið átti að vera.
 
Hulinhjálmssteinn er dökklifrauður að lit. Geyma skal hann undir vinstra armi. En ef maður vill neyta hans og gjöra sig ósýnilegan skal maður fela hann í vinstra lófa vafinn í hárlokk eða blaði svo ekki sjái á hann neinstaðarneins staðar; verður sá hinn sami ósýnilegur á meðan, en sér þó sjálfur allt sem fram fer í kringum sig.
 
=== Segulsteinn ===
Lína 25:
Aðferðin til að ná honum er þessi: Maður skal fara í arnarhreiður ''Vítusmessunótt'' (þ.e. [[15. júní]]) og múlbinda unga hennar meðan þeir eru ófleygir í hreiðrinu. Þegar [[Örn (fugl)|örn]]in kemur heim og finnur þá svo stadda leitar hún allra bragða til að losa af þeim múlinn og dregur alls konar náttúrusteina sem hún hyggur að megi létta þessu af ungunum. Loksins sækir hún lausnarsteininn; margir segja hún komi með þrjá steina seinast með ýmsum litum og beri hún hvern eftir annan að nefi unganna og leysi lausnarsteinninn skjótt múl þeirra. Ef þá er ekki maðurinn viðstaddur að taka steininn fer assa með hann á fertugt djúp og sekkur honum þar niður svo enginn skuli hafa hans not þegar ungarnir eru lausir orðnir.
 
Steinn þessi er til ýmsra hluta nytsamlegur, en einkum er það talinn bestur kostur hans að hann leysi konu sem á gólfi liggur vel og fljótt frá fóstri sínu, og þarf þá ekki annað en annaðhvort leggja hann á kvið hennar eða henni er gefið vatn, sumir segja volgt [[Frakkland|franskt]] hvítvín að drekka, sem steinninn hefur legið í eða verið skafinn í. Stein þenna skal geyma í hveiti ef hann á ekki að missa náttúru sína og vefja hann í óbornu hvítu lérefti eða líknabelg.
 
Jón Árnason tilgreinir ekki hverskonar steintegund er um að ræða en [[Eggert Ólafsson]] virðist hafa talið að það sem kallað hafi verið lausnarsteinn hafi ekki verið steinn heldur ''“ávöxtur„ávöxtur eða hnot af tré (Mimosa scandens) sem rekur hér og hvar upp með öðrum rekavið á Vesturlandi”''Vesturlandi“.<ref>{{cite web |url=http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=1821|title=Hvað er lausnarsteinn og úr hvaða efni er hann?|publisher=Vísindavefurinn|accessdate=26. júní,|accessyear = 2012}}</ref> Sagnir eru til frá öldum áður að slíkir ávextir eða hnetur hafi rekið á land allt frá [[Noregur|Noregi]] til [[Orkneyjar|Orkneyja]], [[Skotland]]s og [[Írland]]s. Hafi þær oft verið notaðar sem töfragripir þar, til dæmis til í barnsnauð eins og hér er líst sem og að draga til sín gæfu eða forða frá sér ógæfu. <ref>{{cite web |url=http://en.wikipedia.org/wiki/Nickernut|title=Nickernut|publisher=Enska wikipedia|accessdate=26. júní, 2012}}</ref>
 
=== Sögusteinn ===