„Óbó“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Satúrnus (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Satúrnus (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Image:OboeFamily.jpg|thumbnail|60px180px|right|Frá hægri: Óbó, Ástaróbó og Englahorn]]
'''Óbó''' er [[tréblásturshljóðfæri]] af flokki [[Tvíblöðungur|tvíblöðunga]]. Orðið „óbó“ var búið til úr [[franska]] orðinu yfir óbó; „hautbois“ sem merkir bókstaflega „Hátt eða hávært tré“. Einstaklingur sem spilar á óbó er kallaður óbóleikari.
 
Lína 20:
Elstu heimildir um dúdúk, forföður óbósins, eru 1500-3000 ára gamlar. Skálmpípa (shawm) er stærsta skrefið í áttina að nútímaóbóinu en það kom fram á [[12. öld]]. Skálmpípan var þróuð upp úr súrna, tvíblöðungi af þeirri tegund þar sem varirnar snerta ekki blaðið þegar spilað er (eins og t.d. sekkjapípu). Næsta skref var tekið við upphaf barrokktímabilsins þegar barrokkóbóið var þróað við [[Frakkland|frönsku]] hirðina. Á [[19. öld]] var [[Böhm takkakerfið|Böhm takkakerfinu]] bætt við og þróun tóngæðana tók stefnuna að kröftugri en slípaðri tóni nútímaóbósins.
 
[[Image:Heckelphone.jpg|80px|left|Heckelfónn]]
===Önnur hljóðfæri í óbófjölskyldunni===
[[Alt]]-útgáfa óbósins, [[enskt horn]] (stundum kallað englahorn), er sennilegast næstfrægasti meðlimur óbófjölskyldurnar en margir þekkja leiðandi sóló þess í öðrum kafla [[sinfónía frá nýja heiminum|9. sinfóníu]] [[Antonín Dvořák|Dvořáks]]. [[Ástaróbó]] eða [[mezzo-sópran]]óbó var í miklu uppáhaldi hjá [[Johann Sebastian Bach|J. S. Bach]] en hefur ekki náð eins góðri fótfestu í seinni tíma verkum og enska hornið. Baritónóbóið kom fram í endanlegri mynd árið [[1889]] og var notað í risavöxnustu [[Síðrómantísk tónlist|síðrómantísku]] [[Sinfóníuhljómsveit|sinfóníuhljómsveitunum]].