„Nóta (tónlist)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Satúrnus (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Satúrnus (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
Í [[tónlist]] er grunneiningin kölluð '''nóta'''. Annaðhvort er þá verið að tala um ákveðna sveiflutíðni sem hefur fengið nafn, tákn fyrir sveiflutíðni á rituðu formi, lengd tónsins eða samsetning af þessu þrennu.
 
ÞessiÞessar gilditíðnir endurtaka sig í svokölluðum [[yfirtónar|yfirtónum]] (þ.e.a.s [[yfirtónaröðin|yfirtónröðinni]]) þar sem sveiflutíðnin margfaldast. Þ.a. ef A er 442 mhz er fyrsti tónn í yfirtónaröðinni a (A áttund ofar) 884 mhz og e` (fimmund ofar) annar tónninn í yfirtónaröðinni 1326 mhz. Með því að tvöfalda tíðni nótu fær maður nótuna áttund ofar. (Arnold Schoenberg; ''Harmonielehre''. 2001)
Í vestrænni tónfræði er sveiflutíði nótna oftast táknað með bókstafarunu frá A til G (eða H, útskýring neðar), sem endurtekur sig bæði upp og niður. Þessar sjö nótur eru nú skilgreindar vísindalega sem ákveðin hlutföll af sveiflutíðni nótunnar A. Algengast er í dag að A sé skilgreint sem 440 mhz ([[Bandaríkin]] og [[Bretland]]) eða 442 mhz ([[Evrópa]]), en oft eru hljóðfæri stillt öðruvísi eftir tímabili og upprunalandi tónverks. Á [[Ísland]]i hefur 440 stilling náð undirtökum meðal áhugamanna hugsanlega vegna þess að ódýrir tónstillar (stillar sem ekki er hægt að velja um 440-445 mhz, heldur eru alltaf í 440) koma frá Bandaríkjunum og því tónlistarbækur sem Íslendingar geta lesið eru oftast á ensku og koma því frá Bandaríkjunum eða Bretlandi, því halda margir sjálflærðir að 440 sé „rétt“ stilling. Atvinnumenn, til að mynda Sinfóníuhljómsveit Íslands, nota þó flestir 442.
 
Algengt er að nota bókstafi fyrir nöfn á nótum; a, b(h), c, d, e, f, g.
Þessi gildi endurtaka sig í svokölluðum [[yfirtónar|yfirtónum]] (þ.e.a.s [[yfirtónaröðin|yfirtónröðinni]]) þar sem sveiflutíðnin margfaldast. Þ.a. ef A er 442 mhz er fyrsti tónn í yfirtónaröðinni a (A áttund ofar) 884 mhz og e` (fimmund ofar) annar tónninn í yfirtónaröðinni 1326 mhz. Með því að tvöfalda tíðni nótu fær maður nótuna áttund ofar. (Arnold Schoenberg; ''Harmonielehre''. 2001)
 
Annað algengt nafnakerfi fyrir nótur er svokallað [[solfege]] kerfi. Þar er [[grunntónn]] lags kallaður [[Do]], óháð sveiflutíðni hans. Aðrar nótur eru svo lagaðar að gildi grunntónsins, og eru kallaðar [[Re]], [[Mí]], [[Fa]], [[So]], [[La]] og [[Tí]].