„Nóta (tónlist)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sterio (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 194.144.188.194, breytt til síðustu útgáfu YurikBot
Satúrnus (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
Í vestrænni tónfræði er sveiflutíði nótna oftast táknað með bókstafarunu frá A til G (eða H, útskýring neðar), sem endurtekur sig bæði upp og niður. Þessar sjö nótur eru nú skilgreindar vísindalega sem ákveðin hlutföll af sveiflutíðni nótunnar A. Algengast er í dag að A sé skilgreint sem 440 mhz ([[Bandaríkin]] og [[Bretland]]) eða 442 mhz ([[Evrópa]]), en oft eru hljóðfæri stillt öðruvísi eftir tímabili og upprunalandi tónverks. Á [[Ísland]]i hefur 440 stilling náð undirtökum meðal áhugamanna vegna þess að ódýrir tónstillar frá Bandaríkjunum hafa verið til sölu hér lengi. Atvinnumenn nota þó flestir 442.
 
Þessi gildi endurtaka sig í svokölluðum [[yfirtónar|yfirtónum]] (þ.e.a.s [[yfirtónaröðin|yfirtónröðinni]]) þar sem sveiflutíðnin tvöfaldastmarfaldast. Þ.a. ef A er 442 mhz er næsti tónn í yfirtónaröðinni a (A áttund ofar) 884 mhz og e (fimmund ofar) þriðji tónninn í yfirtónaröðinni 1326 mhz. Með því að tvöfalda tíðni nótu fær maður nótuna áttund ofar. (Arnold Schoenberg; ''Harmonielehre''. 2001)
 
Annað algengt nafnakerfi fyrir nótur er svokallað [[solfege]] kerfi. Þar er [[grunntónn]] lags kallaður [[Do]], óháð sveiflutíðni hans. Aðrar nótur eru svo lagaðar að gildi grunntónsins, og eru kallaðar [[Re]], [[Mí]], [[Fa]], [[So]], [[La]] og [[Tí]].