„Línueyjar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Supervandal (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
m Tók aftur breytingar Supervandal, breytt til síðustu útgáfu Akigka
Lína 1:
[[Image:Kiribati-CIA_WFB_Map.png|thumb|right|Kort af Kíribatí þar sem Línueyjar eru hægra megin]]
'''Línueyjar''' eru röð af [[baugeyja|baugeyjum]] í miðju [[Kyrrahaf]]i, sunnan við [[Hawaii]]. Þær skiptast í Norður-Línueyjar norðan við [[miðbaugur|miðbaug]], og Suður-Línueyjar, sunnan við miðbaug. Flestar norðureyjarnar eru hluti af [[Kíribatí]], þar á meðal [[Jólaeyja]], [[Fanningeyja]] og [[Washingtoneyja]], en óbyggðu eyjarnar [[Palmýraeyja]] og [[Kingmanrif]] eru undir yfirráðum [[BNA|Bandaríkjanna]]. Suðureyjarnar eru allar óbyggðar. Þær sem heyra undir Kíribatí eru [[Maldeneyja]], [[Starbuckeyja]], [[Flinteyja]], [[Vostokeyja]] og [[Karólínueyja]] en Bandaríkjunum tilheyrir aðeins [[Jarviseyja]].
 
{{stubbur}}
 
[[Flokkur:Kyrrahafseyjar]]
[[Flokkur:Eyjaklasar]]
 
[[ca:Illes de la Línia]]
[[de:Line Islands]]
[[en:Line Islands]]
[[fr:Îles de la Ligne]]
[[it:Sporadi equatoriali]]
[[ja:ライン諸島]]
[[pl:Wyspy Line]]
[[pt:Espórades Equatoriais]]
[[fi:Linesaaret]]
[[sv:Line Islands]]
[[zh-min-nan:Sòaⁿ Kûn-tó]]