Munur á milli breytinga „Wikimedia Commons“

m
r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: xmf:ვიკიოწკარუე; útlitsbreytingar
m (r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: xmf:ვიკიოწკარუე; útlitsbreytingar)
'''Wikimedia Commons''' er miðlægur gagnagrunnur af myndum sem falla undir [[frjálst afnotaleyfi]]. Það er verkefni á vegum [[Wikimedia Foundation]], stofnað [[7. september]] [[2004]]. Skrár á Commons er hægt að nota beint á öllum öðrum wiki-verkefnum á vegum WMF.
 
== Stefna ==
Commons hefur það aðalmarkmiði að styðja önnur Wikimedia verkefni. Því verða myndir sem eru hlaðnar inn að hafa notagildi fyrir eitthvert af Wikimedia verkefnunum. Þetta útilokar efni eins og persónulegar myndir og listaverk, ólíkt myndasöfnum eins og Flickr og Photobucket.
 
[[war:Wikimedia Commons]]
[[wuu:维基共享]]
[[xmf:ვიკიოწკარუე]]
[[yi:וויקיקאמאנס]]
[[yo:Wikimedia Commons]]
58.112

breytingar