„Hitaveita“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Krisjons (spjall | framlög)
m →‎Nýting jarðhita: stafsetningavilla
Ekkert breytingarágrip
Lína 28:
 
===Um víða veröld===
[[Mynd:flekamorkin.gif|thumb|http://www.fva.is/~finnbogi/nat113/glosur/kafli7.html]]Áhugi erlendis hefur síðustu áratugi beinst mest að raforkuvinnslu úr [[Jarðhiti|jarðhita]], en möguleikar til þess eru aðeins þar sem [[háhitasvæði]] er að finna, sem er aðallega löndum þar sem plötuskil liggja um eða við (sjá mynd af plötuskilum). Fyrsta jarðgufuvirkjunin var í Larderello í Toscana á [[Ítalía|Ítalíu]] árið 1904. Stærstu virkjanirnar eru á Geysissvæðinu í [[Kalifornía|Kaliforníu]], þó hefur verið hröð uppbygging á síðustu árum á [[Filippseyjar|Filippseyjum]], í [[Indónesía|Indónesíu]] og Mexíkó. Flest lönd sem búa yfir jarðhita, eru á breiddargráðum þar sem hlýtt [[loftslag]] ríkir, og því ekki bein þörf fyrir hitun húsa, Ísland sker sig út úr að þessu leiti. Og er [[Ísland]] í forristuforystu í því að nýta jarðhita til annars en raforkuframleiðslu, og þá er ekki miðað aðeins við höfðatölu, heldur einnig heildarnotkun.<ref>Guðmundur Pálmason, 2005. ''Jarðhitabók''. </ref>
 
== Tilvísanir ==