„21. júní“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 4:
 
== Atburðir ==
* [[1377]] - [[Ríkharður 2.]] tók við sem [[Englandskonungur]].
* [[1621]] - 27 [[tékkland|tékkneskir]] aðalsmenn voru teknir af lífi á torgi í [[Prag]] vegna þátttöku sinnar í [[orrustan við Hvítafjall|orrustunni við Hvítafjall]].
* [[1809]] - [[Jörundur hundadagakonungur]] og [[Samuel Phelps]] komu til [[Reykjavík]]ur á skipinu ''Margaret & Anne''.
* [[1926]] - [[Jón Helgason (biskup)|Jón Helgason]] [[biskup]] fékk að gjöf gullkross með keðju frá [[Prestur|prestum]] [[Ísland|landsins]], en hann varð sextugur þennan dag. Krossinn skyldi vera embættistákn og ganga til eftirmanna hans á biskupsstóli.
Lína 10 ⟶ 12:
<onlyinclude>
* [[1959]] - [[Sigurbjörn Einarsson]] [[guðfræði]][[prófessor]] var vígður til biskups yfir [[Ísland]]i og gegndi hann því [[embætti]] til [[1981]].
* [[1963]] - Giovanni Battista Enrico Antonio Maria Montini varð [[Páll 6.]] páfi.
* [[1964]] - [[Keflavíkurganga]] á vegum [[Samtök herstöðvaandstæðinga|hernámsandstæðinga]] var gengin frá hliði [[herstöð]]varinnar til [[Reykjavík]]ur.
* [[1966]] - Um 140 [[Lögregla|lögregluþjónar]] skemmtu [[Reykjavík|Reykvíkingum]] með söng af tröppum [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólans í Reykjavík]], en haldið var mót norrænna lögreglukóra.
Lína 16 ⟶ 19:
* [[1986]] - [[Íþróttamiðstöðin í Laugardal]] í [[Reykjavík]] var tekin í notkun og við það tækifæri var afhjúpuð stytta af [[Gísli Halldórsson (forseti ÍSI)|Gísla Halldórssyni]] fyrrum [[forseta]] [[Íþróttasamband Íslands|ÍSÍ]].
* [[1991]] - [[Perlan]] í [[Öskjuhlíð]] var vígð.
* [[2000]] - Síðari [[Suðurlandsskjálfti]]nn reið yfir. Hann mældist 6,6 á [[Richter]].
* [[2009]] - Maður olli miklu tjóni þegar hann ók á fimm hurðir á bygginu slökkviliðsins í Skógarhlíð og gekk berserksgang.</onlyinclude>
* [[2009]] - [[Grænland]] fékk aukna sjálfsstjórn. [[Grænlenska]] varð að opinbert tungumál.</onlyinclude>
 
== Fædd ==
* [[356 f.Kr.]] - [[Alexander mikli]]
* [[1002]] - [[Leó 9.]] páfi (d. [[1054]]).
* [[1226]] - [[Boleslás 5.]] konungur Póllands (d. [[1279]]).
* [[1528]] - [[María keisaradrottning]], dóttir [[Karl 5. keisari|Karls 5.]] keisara og kona [[Maxímilían 2.|Maxímilíans 2.]] keisara (d. [[1603]]).
* [[1663]] - [[Björn Þorleifsson biskup|Björn Þorleifsson]] biskup á Hólum.
* [[1774]] - [[Daniel Tompkins]], bandarískur stjórnmálamaður (d. [[1825]]).
* [[1905]] - [[Jean-Paul Sartre]], heimspekingur, rithöfundur og [[Nóbelsverðlaun í bókmenntum|nóbelsverðlaunahafi]] [[1964]] (d. [[1980]])
* [[1896]] - [[Anne Holtsmark]], norskur textafræðingur (d. [[1974]]).
* [[1905]] - [[Jean-Paul Sartre]], heimspekingur, rithöfundur og [[Nóbelsverðlaun í bókmenntum|nóbelsverðlaunahafi]] [[1964]] (d. [[1980]]).
* [[1920]] - [[Ron Lewin]], enskur knattspyrnumaður (d. [[1985]]).
* [[1925]] - [[Giovanni Spadolini]], ítalskur stjórnmálamaður (d. [[1994]]).
* [[1944]] - [[Ray Davies]], söngvari í bresku hljómsveitinni [[The Kinks]].
* [[1944]] - [[Tony Scott]], breskur kvikmyndaleikstjóri.
* [[1953]] - [[Benazir Bhutto]], pakistönsk stjórnmálakona (d. [[2007]]).
* [[1954]] - [[Már Guðmundsson]], íslenskur hagfræðingur.
* [[1956]] - [[Michel Platini]], [[Frakkland|franskur]] [[knattspyrna|knattspyrnumaður]].
* [[1965]] - [[Wachowski-bræður|Lana Wachowski]], bandarískur leikstjóri.
* [[1970]] - [[Ásgeir Jónsson]], íslenskur hagfræðingur.
* [[1973]] - [[Juliette Lewis]], bandarísk leikkona.
* [[1982]] - [[Vilhjálmur Bretaprins]] (sonur [[Karl Bretaprins|Karls Bretaprins]] og eiginkonu hans [[Díana prinsessa|Díönu]]).
* [[1982]] - [[Albert Rocas]], spænskur handknattleiksmaður.
* [[1989]] - [[Abubaker Kaki Khamis]], súdanskur hlaupari.
 
== Dáin ==
* [[1305]] - [[Venseslás 2.]], konungur Bæheims og Póllands (f. [[1271]]).
* [[1359]] - [[Eiríkur Magnússon Svíakonungur]] (f. [[1339]]).
* [[1377]] - [[Játvarður 3.]], Englandskonungur.
* [[1527]] - [[Niccolò Machiavelli]], ítalskur heimspekingur, rithöfundur og stjórnmálamaður (f. [[1469]]).
* [[1631]] - [[John Smith]], landnemi í Jamestown (f. [[1580]]).
* [[1908]] - [[Nikolaí Rimskí-Korsakov]], tónskáld (b. [[1844]])
* [[2001]] - [[John Lee Hooker]], blústónlistarmaður, lést 83 ára gamall.