„Sumarólympíuleikarnir 1952“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.6.4) (Vélmenni: Bæti við: yo:Àwọn Ìdíje Òlímpíkì Ìgbà Oru 1952
Xqbot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: arz:ألعاب أولمبية صيفية 1952; útlitsbreytingar
Lína 1:
[[Mynd:Paavo Nurmi sytyttää olympiatulen 1952.jpg|thumb|right|Paavo Nurmi tendrar Ólympíueldinn í Helsinki.]]
'''Sumarólympíuleikarnir 1952''' voru haldnir í [[Helsinki]] í [[Finnland|Finnlandi]]i frá [[19. júlí]] til [[3. ágúst]]. Áður hafði staðið til að Helsinki hýsti [[Sumarólympíuleikarnir 1940|leikana árið 1940]], en þeir féllu niður vegna [[síðari heimsstyrjöldin|síðari heimsstyrjaldarinnar]]. Fjöldi landa tók þátt í Ólympíuleikum í fyrsta skipti í Helsinki, þar á meðal [[Sovétríkin]] og [[Kína|Alþýðulýðveldið Kína]].
 
== Aðdragandi og skipulag ==
 
[[Mynd:2005 World Championships in Athletics 2.jpg.JPG|thumb|left|Ólympíuleikvangurinn í Helsinki, myndin er tekin í kringum heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum 2005.]] Ólympíuleikarnir 1940 áttu að fara fram í [[Tókýó]] í [[Japan]]. Vegna stríðs Japana og Kínverja ákvað Alþjóðaólympíunefndin á árinu 1938 að leikarnir skyldu haldnir í Helsinki, sem lent hafði í öðru sæti í staðarvalinu. Finnar voru vel undir verkefnið búnir. Framkvæmdir við Ólympíuleikvanginn höfðu hafist þegar árið 1934 og var hann tekinn í notkun á árinu 1938. Arkitektar hans voru þeir Yrjö Lindegren og Toivo Jäntti, en þeir voru ásamt [[Alvar Aalto]] leiðandi í þróun finnskrar [[byggingarlist|byggingarlistar]]ar um miðja tuttugustu öld.
 
Árið 1947 ákveðið hvar halda skyldi leikana fimm árum síðar. Helsinki vann þar afgerandi sigur í keppni við [[Amsterdam]], [[Minneapolis]], [[Los Angeles]], [[Detroit]], [[Chicago]] og [[Fíladelfía|Fíladelfíu]].
Lína 16:
{{col-begin}}
{{col-3}}
* [[ImageMynd:Athletics pictogram.svg|20px]] [[Frjálsar íþróttir]] (32)
* [[ImageMynd:Rowing pictogram.svg|20px]] [[Kappróður]] (7)
* [[ImageMynd:Basketball pictogram.svg|20px]] [[Körfuknattleikur]] (1)
* [[ImageMynd:Boxing pictogram.svg|20px]] [[Hnefaleikar]] (10)
* [[ImageMynd:Canoeing (flatwater) pictogram.svg|20px]] [[kajak- og kanóróður|Kajakróður]] (9)
* [[ImageMynd:Cycling (road) pictogram.svg|20px]] [[Hjólreiðar]] (6)
* [[ImageMynd:Equestrian pictogram.svg|20px]] [[Reiðmennska]] (6)
{{col-3}}
* [[ImageMynd:Fencing pictogram.svg|20px]] [[Skylmingar]] (7)
* [[ImageMynd:Football pictogram.svg|20px]] [[Knattspyrna]] (1)
* [[ImageMynd:Gymnastics (artistic) pictogram.svg|20px]] [[Fimleikar]] (15)
* [[ImageMynd:Weightlifting pictogram.svg|20px]] [[Kraftlyftingar]] (7)
* [[ImageMynd:Field hockey pictogram.svg|20px]] [[Hokkí]] (1)
* [[ImageMynd:Wrestling pictogram.svg|20px]] [[Fangbrögð]] (16)
{{col-3}}
* [[ImageMynd:Modern pentathlon pictogram.svg|20px]] [[Nútímafimmtarþraut]] (2)
* [[ImageMynd:Swimming pictogram.svg|20px]] [[Sund]] (11)
* [[ImageMynd:Diving pictogram.svg|20px]] [[Dýfingar]] (4)
* [[ImageMynd:Water polo pictogram.svg|20px]] [[Sundknattleikur]] (1)
* [[ImageMynd:Shooting pictogram.svg|20px]] [[Skotfimi]] (7)
* [[ImageMynd:Sailing pictogram.svg|20px]] [[Siglingar]] 5)
{{col-end}}
 
Lína 43:
[[Bandaríkin]] unnu til flestra gullverðlauna. Næstir komu nýliðar Sovétmanna, en í þriðja sæti varð [[Ungverjaland]] sem telja mátti eitt mesta íþróttaland heims þótt íbúarnir væru einungis rétt um átta milljónir.
 
[[Mynd:Zatopek-Gorno-1952.jpg|thumb|left|Emil Zátopek ásamt silfurverðlaunahafanum í Maraþonhlaupi á leikunum 1952, Reinaldo Gorno frá Argentínu.]] [[Kringlukast|Kringlukastarinn]]arinn Nina Romashkova vann til fyrstu gullverðlauna Sovétmanna í Ólympíusögunni. Sovétríkin hlutu raunar líka silfrið og bronsið í greininni.
 
[[Emil Zátopek]] frá [[Tékkóslóvakía|Tékkóslóvakíu]] þótti mestur afreksmaður [[frjálsar íþróttir|frjálsíþróttakeppninnar]]. Hann sigraði í 5.000 metra [[hlaup|hlaupi]]i, 10.000 metrum og í [[Maraþonhlaup|Maraþonhlaupi]]i, þrátt fyrir að hafa aldrei áður hlaupið þá vegalengd og ákveðið á síðustu stundu að taka þátt. Hann setti Ólympíumet í öllum þremur greinunum.
 
Eiginkona Emils, Dana Zátopková, fékk gullverðlaunin í [[spjótkast|spjótkasti]]i. Átta árum síðar, á [[Sumarólympíuleikarnir 1960|Ólympíuleikunum í Róm]], vann hún til silfurverðlauna í sömu grein, þá 37 ára að aldri.
 
[[Mynd:Ingemar Johansson and Floyd Pattersson 1959.JPG|thumb|right|Ingemar Johansson og Floyd Patterson berjast um heimsmeistaratitilinn í þungavigt árið 1959. Báðir voru þeir meðal verðlaunahafa á leikunum í Helsinki.]] Joseph Barthel hlaut gullið í 1.500 metra hlaupi og varð þar með óvæntasti sigurvegari frjálsíþróttakeppninnar. Hann er eini gullverðlaunahafi [[Lúxemborg|Lúxemborgar]]ar í sögu Sumarólympíuleikanna.
 
Bandaríkjamaðurinn Walter Davis sigraði í [[hástökk|hástökki]]i. Á barnsaldri veiktist hann af [[lömunarveiki]] og gat ekki gengið í þrjú ár, en náði að yfirvinna fötlun sína. Eftir Ólympíuleikana gerðist hann atvinnumaður í [[körfuknattleikur|körfubolta]] og lék í [[NBA]] um nokkurra ára skeið.
 
Ungverjar urðu Ólympíumeistarar í [[knattspyrna|knattspyrnu]]. Gullaldarlið þeirra, með [[Ferenc Puskás]] fremstan í flokki, vakti í fyrsta sinn verulega athygli á leikunum og var næstu misserin talið það besta í heimi.
Lína 67:
Knattspyrnumenn höfðu hug á að taka þátt á leikunum, enda fullir sjálfstrausts eftir óvæntan 4:3 sigur á Svíum á [[Melavöllurinn|Melavellinum]] 1951. Kostnaður við slíkt ævintýri reyndist þó að lokum of mikill. Einnig var hætt við að senda [[sund (hreyfing)|sundfólk]] á leikana af sömu ástæðu.
 
Níu frjálsíþróttamenn kepptu fyrir Íslands hönd, allt karlar. Það voru [[hlaup|hlaupararnir]]ararnir Ásmundur Bjarnason, Pétur Fr. Sigurðsson, Guðmundur Lárusson, Hörður Haraldsson, Ingi Þorsteinsson og Kristján Jóhannsson. [[Stangarstökk|Stangarstökkvarinn]]varinn [[Torfi Bryngeirsson]] og [[kringlukast|kringlukastararnir]]ararnir Friðrik Guðmundsson og Þorsteinn Löve.
 
Tíundi íþróttamaðurinn var [[tugþraut|tugþrautarkappinn]]arkappinn [[Örn Clausen]]. Miklar vonir voru bundnar við þátttöku hans, en Örn tognaði illa eftir að til Helsinki var komið og gat því ekki tekið þátt. Kristján Jóhannsson setti eina Íslandsmetið á leikunum þegar hann náði 26. sæti í 10.000 metra hlaupi. Aðrir keppendur voru nokkuð frá sínu besta.
 
Árangurinn olli verulegum vonbrigðum á Íslandi, þar sem væntingarnar höfðu verið mjög miklar.
Lína 83:
|1||align=left| {{flag|Bandaríkin}} ||40||19||17||76
|-
|2||align=left| [[FileMynd:Flag of the Soviet Union.svg|20px]] [[Sovétríkin]] ||22||30||19||71
|-
|3||align=left| {{HUN}} [[Ungverjaland]] ||16||10||16||42
Lína 91:
|5||align=left| {{flag|Ítalía}}||8||9||4||21
|-
|6||align=left| [[ImageMynd:Flag_of_Czechoslovakia.svg|20px]] [[Tékkóslóvakía]] ||7||3||3||13
|-
|7||align=left| {{flag|Frakkland}} ||6||6||6||18
Lína 119:
|19||align=left| [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] [[Argentína]]||1||2||2||5
|-
|20||align=left| [[ImageMynd:Flag of Poland.svg|20px]] [[Pólland]] ||1||2||1||4
|-
|21||align=left| [[ImageMynd:Flag of Canada-1868-Red.svg|20px]] [[Kanada]] ||1||2||0||3
|-
|||align=left| [[Mynd:Flag of SFR Yugoslavia.svg|20px]] [[Júgóslavía]] ||1||2||0||3
|-
|23||align=left| [[ImageMynd:Flag of Romania.svg|20px]] [[Rúmenía]] ||1||1||2||4
|-
|24||align=left| {{flag|Brasilía}} ||1||0||2||3
|-
|||align=left| [[ImageMynd:Flag of New Zealand.svg|20px]] [[Nýja Sjáland]] ||1||0||2||3
|-
|26||align=left| {{flag|Indland}} ||1||0||1||2
|-
|27||align=left| [[ImageMynd:Flag of Luxembourg.svg|20px]] [[Lúxemborg]] ||1||0||0||1
|-
|28||align=left| {{flag|Þýskaland}} ||0||7||17||24
|-
|29||align=left| [[ImageMynd:Flag_of_the_Netherlands.svg|20px]] [[Holland]] ||0||5||0||5
|-
|30||align=left| [[ImageMynd:State_flag_of_Iran_1964-1980.svg|20px]] [[Íran]] ||0||3||4||7
|-
|31||align=left| [[Mynd:Flag_of_Chile.svg|20px]] [[Chile]] ||0||2||0||2
Lína 153:
|||align=left| [[Mynd:Flag_of_Spain_1945_1977.svg|20px]] [[Spánn]] ||0||1||0||1
|-
|37||align=left| [[ImageMynd:Flag of South Korea.svg|20px]] [[Suður-Kórea]] ||0||0||2||2
|-
|||align=left| [[ImageMynd:Government_Ensign_of_the_United_Kingdom.svg|20px]] [[Trínidad og Tóbagó]] ||0||0||2||2
|-
|||align=left| [[Mynd:Flag_of_Uruguay.svg|20px]] [[Úrúgvæ]] ||0||0||2||2
Lína 173:
 
{{Ólympíuleikar}}
 
[[Flokkur:Sumarólympíuleikarnir 1952]]
 
Lína 179 ⟶ 180:
[[an:Chuegos Olimpicos de Helsinki 1952]]
[[ar:ألعاب أولمبية صيفية 1952]]
[[arz:ألعاب أولمبية صيفية 1952]]
[[az:1952 Yay Olimpiya Oyunları]]
[[be:Летнія Алімпійскія гульні 1952]]