„Þörungablómi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Þörungablómi''' er afar hröð fjölgun [[svifþörungur|svifþörunga]] í sjó eða vatni. Venjulega er aðeins ein eða fáar tegundir sem fjölgar gífurlega og sjórinn eða vatnið breytir um lit þegar þar verður mikill fjöldi litafruma. Í þörungablóma geta verið milljónir fruma í millilítra.
 
Þörungablómi getur valdið tjóni í [[kvíaeldi]] í sjó vegna þess að það verður súrefnisskortur í vatninu því á nóttunni nota þörungarnir [[súrefni]] til öndunar. Einnig þverr súrefnið við [[rotnun]] ([[oxun]]) þörunga þegar þeir deyja. Sumir þörungar eru [[eiturþörungar]].
[[Image:Phytobloom.jpg|thumb|260px|right|Þörungablómi í Norðursjónum og Skagerrak]]