„Volgograd“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Koettur (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Koettur (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 12:
'''Volgograd''' ([[rússneska]]: Волгогра́д, 1925-1961 nefnd Stalíngrad (r. Сталинград)) er [[borg]] í [[Rússland]]i. Mannfjöldi var um það bil 980 þúsund árið [[2010]]. Borgin er á vesturbakka [[Volga|Volgu]] um 500 kílómetra frá ósum fljótsins þar sem það rennur í [[Kaspíahaf]]. Borgin er hafnarborg og flutningamiðstöð.
 
Sumarið 1942 til vetursins 1942-1943 háðu [[Þýskaland|þjóðverjar]] og [[Sovétríkin|sovétmenn]] [[|Orrustan um Stalíngrad|orrustuna um Stalíngrad]] sem lauk með sigri sovétmanna.
 
{{stubbur|landafræði}}