„Súesskurðurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Súesskurðurinn''' er 163 [[Kílómetri|km]] langur [[skipaskurður]] yfir [[Súeseiðið]] í [[Egyptaland]]i. Skurðurinn nær frá [[Port Saíd]] við [[Miðjarðarhaf]]ið að [[Súesflói|Súesflóa]] í [[Rauðahaf]]i. Skurðurinn er gríðarlega mikilvæg siglingaleið þar sem hann gerir skipum kleift að sigla milli [[Asía|Asíu]] og [[Evrópa|Evrópu]] án þess að þurfa að fara kringum [[Afríka|Afríku]].
 
Framkvæmdir hófust [[25. Aprílapríl]] [[1859]] og lauk [[17. nóvember]] [[1869]] en þá var hann formlega opnaður.
 
Skurðurinn var opnaður [[17. nóvember]] [[1869]].
 
{{Stubbur|landafræði}}