„14. júní“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 15:
<onlyinclude>
* [[1777]] - [[Bandaríski fáninn]] ''Stars and Stripes'' var tekinn upp af Bandaríkjaþingi.
* [[1789]] - [[Viský]] var í fyrsta sinn bruggað úr [[maís]] af séra [[Elijah Craig]]. Nafn sitt fær drykkurinn af heimili hans, ''Bourbon''.
</onlyinclude>
* [[1789]] - [[Viský]] var í fyrsta sinn bruggað úr [[maís]] af séra [[Elijah Craig]]. Nafn sitt fær drykkurinn af heimili hans, ''Bourbon''.
* [[1800]] - [[Frakkland|Frakkar]] sigruðu [[Austurríska keisaradæmið|Austurríkismenn]] í [[orrustan við Marengó|orrustunni við Marengó]] á [[Ítalía|Ítalíu]].
* [[1845]] - [[Steingrímur Jónsson (biskup)|Steingrímur Jónsson]] lést, 75 ára gamall. Kona hans, Valgerður Jónsdóttir, var áður gift [[Hannes Finnsson biskup|Hannesi Finnssyni]] [[biskup]]i.