„Hjálparfoss“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
AvocatoBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: pnb:ہفراگلسفوس چھمبر
Sennap (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Hjalparfoss.JPG|thumb|Hjálparfoss í [[júní]] [[2012]]]]
[[Mynd:Hjalparfoss.png|thumb|[[Kort]] sem sýnir staðsetnigu Hjálparfoss.]]
'''Hjálparfoss''' er [[foss]] neðarlega í [[Fossá]] í [[Þjórsárdalur|Þjórsárdal]]. Fossinn er tvöfaldur og eru stuðlabergsmyndanir í kringum hann. Nafnið kom til þegar ferðir yfir [[Sprengisandur|Sprengisand]] voru tíðari og ferðalangar fundu [[gras]] handa hrossum sínum og hægt var að brynna þeim á annað en [[Jökulá|jökulvatn]].