„Landsfjórðungur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m Skipti út Iceland_Farthings.jpg fyrir 1761_Homann_Heirs_Map_of_Iceland_"Insulae_Islandiae"_-_Geographicus_-_Islandiae-hmhr-1761.jpg.
Lína 1:
[[Image:Iceland Farthings1761_Homann_Heirs_Map_of_Iceland_"Insulae_Islandiae"_-_Geographicus_-_Islandiae-hmhr-1761.jpg|thumb|Landsfjórðungar Íslands á landakorti frá 1761.]]
'''Landsfjórðungar''' voru fjögur [[stjórnsýsluumdæmi]] sem [[Ísland]]i var skipt í árið [[965]] vegna þinghalds ([[fjórðungsþing]]) og dóma ([[fjórðungsdómar]]) og skyldu sakaraðilar eiga sama [[sóknarþing]] ella skyldi málið flutt á [[Alþingi]]. Í hverjum fjórðungi voru þrjú [[vorþing]] nema í Norðlendingafjórðungi þar sem þau voru fjögur. Að auki voru þrjú [[goðorð]] í hverjum fjórðungi.