Munur á milli breytinga „Brasilískt jiu-jitsu“

m
r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: sq:Xhu-xhucu Brazilian Breyti: uk:Бразильське джіу-джитсу; útlitsbreytingar
m (r2.7.1) (Vélmenni: Breyti: vi:Nhu thuật Brasil)
m (r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: sq:Xhu-xhucu Brazilian Breyti: uk:Бразильське джіу-джитсу; útlitsbreytingar)
Í nútíma júdó er lögð meiri áhersla á byltur og standandi bardaga. Í brasilísku jiu-jitsu eru leyfðar fleiri aðferðir til að færa bardagann í gólfið, eins og að draga andstæðinginn í gólfið og að henda sér í gólfið þegar maður hefur náð taki á andstæðingnum. Mikið af tökum og aðferðum sem beitt eru í brasilísku jiu-jitsu eru þau sömu og voru í [[Kodokan júdó]]i, en hinsvegar hefur júdó þróast meira í þá átt að leggja meiri áherslu á standandi bardaga og byltur, fækkað liðamótabrögðum sem leyfileg eru í keppnum og að gera það áhorfendavænna. Það sem greinir brasilískt jiu-jitsu sterkast frá júdó er áherslan á gólfvinnu í brasilísku jiu-jitsu, á móti áherslu á byltur í júdó. Stigagjöf í keppnum er einnig mjög ólík. Stíllega eru þessar tvær íþróttir einnig nokkuð ólíkar. Gracie fjölskyldan vildi skapa þjóðlega bardagaíþrótt, með áhrifum frá brasilískri menningu. Þau lögðu líka áherslu á „náinn“ bardaga (e. full-contact fighting) og [[sjálfsvörn]].
 
== Einkunnarkerfi ==
{| class="wikitable" style="float:right; text-align:center;"
|+Krakkabelti (16 ára og yngri)
|-
|| Hvítt|| style="background:white;" | [[FileMynd:BJJ White Belt.svg|75px]]
|-
|| Gult|| style="background:white;" | [[FileMynd:BJJ Yellow Belt.svg|75px]]
|-
|| Appelsínugult || style="background:white;" | [[FileMynd:BJJ Orange Belt.svg|75px]]
|-
|| Grænt || style="background:white;" | [[FileMynd:BJJ Green Belt.svg|75px]]
|}
 
|+Fullorðinsbelti (16 ára og eldri)
|-
|| Hvítt || style="background:white;" | [[FileMynd:BJJ White Belt.svg|75px]]
|-
|| Blátt || style="background:white;" | [[FileMynd:BJJ Blue Belt.svg|75px]]
|-
|| Fjólublátt || style="background:white;" | [[FileMynd:BJJ Purple Belt.svg|75px]]
|-
|| Brúnt || style="background:white;" | [[FileMynd:BJJ Brown Belt.svg|75px]]
|-
|| Svart|| style="background:white;" | [[FileMynd:BJJ BlackBelt.svg|75px]]
|-
|| Svart/Rautt || style="background:white;" | [[FileMynd:BJJ black red belt.svg|75px]]
|-
|| Rautt || style="background:white;" | [[FileMynd:BJJ Red Belt.svg|75px]]
|}
Einkunnarkerfi í brasilísku jiu-jitsu byggist á lituðum beltum sem tákna aukna kunnáttu innan sjálfsvarnaríþróttarinnar. Svipuð kerfi eru til í öðrum sjálfsvarnaríþróttum eins og til dæmis í [[júdó]].
Krakkabeltin eru tengd aldri. Við fjögurra ára aldur ná þau gráa beltinu, við sjö ára aldur það gula, 10 ára aldur fyrir það appelsínugula og loks þrettán ára fyrir græna beltið. Aldurinn er hugsaður út frá því að einstaklingar æfi í ár eða meira á milli belta. Til dæmis til að ná fjólubláa beltinu fyrir sextán ára aldur þarf að eyða tveimur árum að minnsta í græna beltinu en einu ári til að ná því fyrir sautján ára aldur.<ref name="IBJJF">[http://www.ibjjf.org/graduation.htm IBJJF Gradiuation system] International Brazilian Jiu Jitsu Federation</ref>
 
Tíminn á milli fullorðinsbeltana eru tvö ár á milli þess bláa og fjólubláa, eitt og hálft ár á milli þess fjólubláa og brúna og eitt ár á milli brúna beltisins og þess svarta. Auk þess eru hæfiskröfurnar fyrir svarta beltið nítján ára aldur, að vera meðlimur að alþjóðasamtökum BJJ, hafa farið á skyndihjálparnámskeið og hafa náð prófi sem dómari á síðustu tólf mánuðunum.<ref name="IBJJF"></ref>
 
== Tenglar ==
[[ru:Бразильское джиу-джитсу]]
[[simple:Brazilian jiu-jitsu]]
[[sq:Xhu-xhucu Brazilian]]
[[sr:Бразилски џијуџицу]]
[[sv:Brasiliansk jiu-jitsu]]
[[th:บราซิลเลี่ยน ยูยิสสู]]
[[tr:Brezilya Jiujitsusu]]
[[uk:Бразильське дзюдзюцуджіу-джитсу]]
[[vi:Nhu thuật Brasil]]
[[zh:巴西柔术]]
58.135

breytingar