„Héraðsdómar Íslands“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
 
Sterio (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Héraðsdómar Íslands''' eru lægra dómstigið af tveimur á [[Ísland]]i en dómum þeirra má [[áfrýjun|áfrýja]] til [[Hæstiréttur Íslands|Hæstaréttar]] sem er æðra dómstigið. Dómstólarnir eru 8 talsins en þeim var komið á með lögum um aðskilnað umboðsvalds og dómsvalds í héraði frá [[1989]] sem tóku gildi [[1992]].[http://www.althingi.is/altext/111/s/0204.html] Núgildandi lög um héraðsdóma eru [http://www.althingi.is/lagas/nuna/1998015.html nr. 15/1998]. Héraðsdómarar skulu vera 38 og skipaðir ótímabundið af [[dómsmálaráðherra Íslands|dómsmálaráðherra]] að fenginni umsögn sérstakrar dómnefndar skipuð er þremur fulltrúum, einum sem tilnefndur er af Hæstarétti, einum sem tilnefndur er af Dómarafélagi Íslands úr hópi héraðsdómara og einum sem tilnefndur er af Lögmannafélagi Íslands úr hópi starfandi [[lögmaður|lögmanna]].
 
==Forsaga==