„Bruno Schulz“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: sh:Bruno Schulz
Xqbot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: ar:برونو شولز; útlitsbreytingar
Lína 1:
'''Bruno Schulz''' ([[12. júlí]] [[1892]] – [[19. nóvember]] [[1942]]) var [[Pólland|pólskur]] [[rithöfundur]] af gyðingaættum. Eftir hann liggja aðeins tvær bækur. Önnur þeirra er ''[[Krókódílastrætið]]'' (''Sklepy cynamonowe''), sem er [[smásagnasafn]] og kom út árið [[1934]] og í íslenskri þýðingu [[Hannes Sigfússon|Hannesar Sigfússonar]] [[1994]]. Hin bókin er ''[[Heilsuhæli undir merki stundarglassins]]'' (''Sanatorium Pod Klepsydrą'') sem kom út árið [[1937]].
 
Bruno Schulz var sonur smákaupmanns í bænum [[Drohobycz]]. Hann lagði stund á [[byggingarlist]] og [[myndlist]], kenndi meðal annars myndlist í heimabæ sínum um langt skeið, auk þess sem hann myndskreytti bækur. Ritstörf stundaði hann einungis í stopulum frístundum, enda liggja ekki eftir hann nema tvær bækur. Bruno varð ekki langlífur, því þýskir [[nasistar]] skutu hann til bana á götu árið 1942.
 
{{Stubbur|Æviágrip}}
[[Flokkur:Pólskir rithöfundar|Schulz, Bruno]]
{{fde|1892|1942|Schulz, Bruno}}
 
[[Flokkur:Pólskir rithöfundar|Schulz, Bruno]]
 
[[ar:برونو شولز]]
[[bs:Bruno Schulz]]
[[cs:Bruno Schulz]]