„Kanill“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: la:Cinnamum, pl:Cynamonowiec cejloński
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Baton de cannelle.jpg|thumb|right|250px|Kanill]]
'''Kanill''' ([[fræðiheiti]]: ''Cinnamomum verum'') er [[krydd]] sem er fengið af innri birki trjáa af ættbálknum Cinnamonum.
 
== Ræktun ==
Kanill er framleiddur með því að rækta plöntuna í tvö ár áður hún er höggvin niður. Á næsta ári myndast um tylft sprota.
 
Ytri börkur greinarinnar er skrapaður af og greinin síðan slegin með hamri til að losa um innri börkinn. Innri börkurinn er tekinn í löngum ræmum. Eingöngu þynnsti hluti hans er notaður og lagður í bleyti. Á meðan börkurinn er enn blautur er hann skorinn niður í 5-10 sentímetra langar ræmur og unninn.
 
Þegar búið er að vinna börkinn er hann látinn þorna í fjórar til sex klukkustundur í vel loftræstu og nokkuð heitu umhverfi.
 
Kanill kemur upprunalega frá [[Sri Lanka]] og Suður-Indlandi. Um 80-90% af heimsframleiðslu kanils kemur frá Sri Lanka.<ref>[http://www.fao.org/docrep/x5326e/x5326e07.htm IV. Spices and condiments] Food and Agriculture Organization of the United Nations</ref> Tréð er einnig ræktað til markaðsölu í Indlandi, [[Bangladess]], [[Java|Jövu]], [[Súmatra|Súmötru]], [[Vestur-Indíur|Vestur Indíum]], [[Brasilía|Brasilíu]], [[Víetnam]], [[Madagaskar]], [[Sansibar]] og [[Egyptaland]]i.
 
== Tilvísanir ==
<references/>
 
{{stubbur}}