Munur á milli breytinga „Grafarholt og Úlfarsárdalur“

ekkert breytingarágrip
{{Reykjavík}}
[[Mynd:Mosó og Úlfarsfell.JPG|left|thumb|300px|Mosfellsbær og Úlfarsfell]]
'''Grafarholt og Úlfarsárdalur''' er hverfi í [[Reykjavík]]. Hverfið markast af [[Vesturlandsvegur|Vesturlandsvegi]], [[Úlfarsá]] að sveitarfélagamörkum [[Mosfellsbær|Mosfellsbæjar]], til norðurs og austurs með sveitarfélagamörkum að og um [[Úlfarsfell (fjall)|Úlfarsfell]] að Vesturlandsvegi. Skólar í hverfinu eru þrír: [[Ingunnarskóli]], Sæmundarskóli og Dalskóli svo eru einnig 4 leikskólar þeir heita: Maríuborg, Geislabaugur, Reynisholt og Dalsskóli (líka grunnskóli). Í Grafarholti er 1 vatn og heitir það Reynisvatn. Úlfarsá rennur í gegnum mörk Úlfarsársdals og Grafarholts svo er einnig Úlfarsfell fyrir ofan hverfið það er 296 metra hátt.
 
{{Stubbur|ísland|landafræði}}
Óskráður notandi