„Transnistría“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Fry1989 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
m bætti við hniti
Lína 1:
{{hnit|46|51|00|N|29|38|00|E|display=title|region:MD}}
[[File:Transnistria-coa.svg|right|150px]]
[[File:Transnistria State Flag.svg|right|200px]]
[[Mynd:Transnistria-map.png|thumb|right|Kort af Moldóvu þar sem Transnistría er sýnd með gulum lit.]]
'''Transnistría''' (líka kallað '''Trans-Dniester''', '''Transdniestria''' og '''Pridnestrovie''') er ''[[de facto]]'' sjálfstætt [[lýðveldi]] innan landamæra [[Moldóva|Moldóvu]] þar sem það hefur stöðu sjálfstjórnarhéraðs. Eftir [[hrun Sovétríkjanna]] lýsti Transnistría yfir sjálfstæði sem leiddi til styrjaldar við stjórn Moldóvu sem hófst í mars [[1992]] og lauk með [[vopnahlé]]i í júlí sama ár. Átökin stöfuðu af andstöðu við þjóðernissinnaða stjórn hinnar nýfrjálsu Moldóvu og aðgerðir hennar gegn slavneskumælandi minnihlutahópum í landinu. Höfuðstaður Transnistría er [[Tiraspol]].
 
Transnistría er oft nefnd ásamt [[Nagornó-Karabak]], [[Abkasía|Abkasíu]] og [[Suður-Ossetía|Suður-Ossetíu]] sem dæmi um [[frosin átök]] innan fyrrum sovétlýðvelda.