„Þórarinn Böðvar Egilson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ný síða: '''Þórarinn Böðvar Egilson''' (3. nóvember 188122. júlí 1956) var útgerðarmaður og framkvæmdarstjóri í Hafnarfirði. Hann var son...
 
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 1:
'''Þórarinn Böðvar Egilson''' ([[3. nóvember]] [[1881]] – [[22. júlí]] [[1956]]) var útgerðarmaður og framkvæmdarstjóriframkvæmdastjóri í [[Hafnarfjörður|Hafnarfirði]]. Hann var sonur [[Þorsteinn Sveinbjörnsson Egilson|Þorsteins Sveinbjörnssonar Egilson]], kaupmanns, og konu hans, Elísabetar Þórarinsdóttur. Þórarinn var dóttursonur [[Þórarinn Böðvarsson|Þórarins Böðvarssonar]], prófasts í Görðum, og sonarsonur [[Sveinbjörn Egilsson|Sveinbjarnar Egilssonar]], rektors.
 
Þórarinn kvæntist [[31. október]] [[1908]] Elísabetu Guðrúnu Halldórsdóttur Egilson, dóttur [[Halldór Þórðarson|Halldórs Þórðarsonar]], bókbindara í [[Reykjavík]], og átti með henni tvær dætur, Sesselju Erlu Þórarinsdóttur Egilson og Maríu Dóru Egilson.
 
== Tenglar ==