„1608“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 45:
===Október===
[[Mynd:II._Rudolf_II._Mátyás_1608.jpg|thumb|right|Rúdolf lætur Matthíasi eftir kórónu Ungverjalands.]]
* [[1. október]] - Sjötíu nýir landnemar bættust í hóp þeirra sem fyrir eruvoru í [[Jamestown]] í Virginíu.
* [[2. október]] - Hollenski [[linsa|linsusmiðurinn]] [[Hans Lippershey]] sýndi fyrsta [[sjónauki|sjónaukann]] í [[hollenska þingið|hollenska þinginu]].
* [[20. október]] - [[Toskana]] vann sigur á [[Tyrkjaveldi]] í [[orrustan við Celidonio-höfða|orrustunni við Celidonio-höfða]].
* [[25. október]] - Rúdolf 2. læturlét Matthíasi bróður sínum eftir ungversku krúnuna vegna þrýstings frá stéttaþinginu.
 
===Nóvember===
* [[19. nóvember]] - [[Matthías keisari|Matthías]] var krýndur [[Ungverjalandskonungur]] í [[Presbourg]].