„1608“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m →‎Atburðir: viðbætur
Lína 61:
 
== Fædd ==
[[Mynd:Padre_António_Vieira.jpg|thumb|right|Portúgalski jesúítapresturinn António Vieira á málverki frá upphafi 18. aldar.]]
* [[13. júlí]] - [[Ferdinand 3.]] keisari [[heilaga rómverska ríkið|hins heilaga rómverska ríkis]] (d. [[1657]]).
* [[28. janúar]] - [[Giovanni Alfonso Borelli]], ítalskur lífeðlisfræðingur (d. [[1679]]).
* [[6. febrúar]] - [[António Vieira]], portúgalskur rithöfundur (d. [[1697]]).
* [[13. júlí]] - [[Ferdinand 3. keisari]] keisari [[heilaga rómverska ríkið|hins heilagaHeilaga rómverska ríkis]] (d. [[1657]]).
* [[14. júlí]] - [[George Goring]], enskur hermaður (d. [[1657]]).
* [[15. október]] - [[Evangelista Torricelli]], ítalskur vísindamaður og stærðfræðingur (d. [[1647]]).
* [[23. nóvember]] - [[Francisco Manuel de Melo]], portúgalskur rithöfundur (d. [[1666]]).
* [[6. desember]] - [[George Monck]], enskur hermaður og stjórnmálamaður (d. [[1670]]).
* [[9. desember]] - [[John Milton]], [[Bretland|breskt]] skáld (d. [[1674]]).
===Ódagsett===
* [[Benedikt Pálsson]], íslenskur bartskeri og klausturhaldari (d. [[1664]]).
* [[Vigfús Gíslason]], íslenskur sýslumaður (d. [[1647]]).
* [[Thomas Fuller]], enskur sagnaritari (d. [[1661]]).
* [[Evdoxía Stresjnjeva]], önnur eiginkona [[Mikael Rómanov|Mikaels Rómanovs]] Rússakeisara.
 
== Dáin ==