„Ártúnsskóli“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{hreingera}}
'''Ártúnsskóli''' er [[íslenskir skólar|íslenskur skóli]] sem var stofnaður árið [[1987]]. [[Ellert Borgar Þorvaldsson]] var ráðinn [[skólastjóri]] og hann stjórnaði skólanum með sóma þar til hann ákvað að hætta [[20. desember]] [[2006]]. Aðstoðarskólastjórinn [[Rannveig Andrésdóttir]] tók við af honum. Árgangarnir eru sjö talsins og flestir fara í [[Árbæjarskóla]] þegar þeir ljúka skólanum. Það er alltaf eitthvað lífsleikniþema í gangi og þá læra nemendur betur um það. Þemu sem hafa verið eru t.d. [[Frelsi]], [[Fjölmenning]] og [[Hreysti]]. Í lok Hreysti þemans var sett upp íþróttabraut í íþróttasalnum. Skólinn hefur alltaf verið á móti einelti og gerir hvað sem er til að koma í veg fyrir það að einhver verði lagður í einelti. Árið [[2006]] fékk skólinn [[íslensku menntaverðlaunin]] eða Forsetaverðlaunin eins og þau hafa verið kölluð. Starfsmenn skólans eru 34 talsins. Það eru svokallaðir vinabekkir þar sem eldri og yngribekkir vinna saman [[verkefni]] og mynda [[vináttutengsl]]. Stofurnar hafa allar nöfn á bæjum í [[Árbæjarsafn]]i sem er í nágreninnu.