„1609“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
viðbætur
Lína 8:
== Atburðir ==
[[Mynd:Galilee.jpg|thumb|right|Galileo Galilei hóf rannsóknir sínar með stjörnukíki þetta ár og gaf þær út árið eftir.]]
===Janúar===
* [[15. janúar]] - Eitt af fyrstu [[fréttablað|fréttablöðum]] heims ''[[Avisa Relation oder Zeitung]]'', kom fyrst út í [[Ágsborg]].
* [[31. janúar]] - [[Amsterdambanki]] var stofnaður.
===Febrúar===
* [[28. febrúar]] - [[Vasilíj Sjúiskíj]] Rússakeisari og [[Karl 9. Svíakonungur]] gerðu með sér bandalag gegn [[Pólsk-litháíska samveldið|Pólsk-litháíska samveldinu]].
* [[Febrúar (mánuður)|Febrúar]] - [[Jan Karol Chodkiewicz]] lagði bæinn [[Pärnu]] í [[Eistland]]i undir sig.
* [[Febrúar (mánuður)|Febrúar]] - Pólska þingið, [[sejm]], gaf þátttakendum í [[Zebrzydowski-uppreisnin]]ni upp sakir.
===Mars===
* [[11. mars]] - [[Sigmundur 3. Vasa]] lýsti [[Rússland]]i stríð á hendur.
* [[12. mars]] - [[Bermúda]] varð ensk nýlenda.
* [[24. mars]] - [[Pólsk-litháíska samveldið]] sigraði flota [[Svíþjóð|Svía]] í [[orrustan við Salis|orrusunni við Salis]].
* [[25. mars]] - [[Jóhann Vilhjálmur hertogi af Cléves-Jülich-Berg]] lést barnlaus sem leiddi til upphafs [[Jülich-erfðastríðið|Jülich-erfðastríðsins]].
* [[Mars (mánuður)|Mars]] - [[Holland]] og [[Spánn]] gerðu með sér tólf ára vopnahlé.
===Apríl===
* [[4. apríl]] - [[Filippus 3. Spánarkonungur|Filippus 3.]] gaf út tilskipun um að kristnir [[mári|márar]] skyldu reknir frá [[Spánn|Spáni]].
* [[8. apríl|8.]]-[[29. apríl]] - [[Shimazu Yoshihiro]] lagði [[Ryūkyū-eyjar]] undir lénið [[Satsuma]] í [[Japan]].
* [[6. júlí]] - [[Bæheimur]] fékk [[trúfrelsi]].
===Maí===
* [[28. júlí]] - [[Bermúda]] var byggð enskum skipbrotsmönnum af skipinu ''[[Sea Venture]]'' sem voru á leið til [[Virginía (fylki)|Virginíu]].
* [[15. maí]] - [[Svíþjóð|Svíar]] sigruðu her [[Falski Dímitríj|falska Dímitríj 2.]] í [[orrustan við Kamenka|orrustunni við Kamenka]].
* [[23. maí]] - Önnur stofnskrá [[Virginía|Virginíu]] var formlega staðfest. Í stað ráðs kom landstjóri með alræðisvald.
* [[25. maí]] - [[Sigmundur 3. Vasa]] flutti úr konungshöllnni í [[Wawel]] til [[Varsjá]]r.
===Júní===
* [[17. júní]] - Svíar sigruðu her falska Dímitríj 2. í [[orrustan við Torzhok|orrustunni við Torzhok]].
===Júlí===
[[Mynd:Catholic_League_(Germany).svg|thumb|right|Fáni kaþólska bandalagsins]]
* [[6. júlí]] - [[BæheimurRúdolf 2. keisari]] fékkveitti [[Bæheimur|Bæheimi]] [[trúfrelsi]].
* [[10. júlí]] - [[Kaþólska bandalagið]] var stofnað í [[München]].
* [[15. júlí]] - Svíar unnu lokasigur á kósakkaher falska Dímítríj 2. í [[orrustan við Tver|orrustunni við Tver]].
* [[21. júlí]] - [[Jakob 1. Englandskonungur]] skipaði skoska biskupinn [[George Montgomery]] yfir nefnd sem átti að gera öll lönd í [[Ulster]] upptæk vegna [[Jarlaflóttinn|Jarlaflóttans]] og byggja þau mótmælendum.
* [[23. júlí]] - [[Fellibylur]] tvístraði níu skipa flota enskra landnema á leið til [[Virginía (fylki)|Virginíu]].
* [[28. júlí]] - [[Bermúda]] var byggð enskum skipbrotsmönnum af skipinu ''[[Sea Venture]]'' sem voru á leið til [[Virginía (fylki)|Virginíu]].
* [[30. júlí]] - Franski landkönnuðurinn [[Samuel de Champlain]] tók þátt í orrustu milli [[húronindíánar|húronindíána]] og [[írókesar|írókesa]] og skaut tvo höfðingja írókesa til bana.
===Ágúst===
* [[20. ágúst]] - Íbúar [[Silesía|Silesíu]] fá trúfrelsi.
* [[25. ágúst]] - [[Galileo Galilei]] sýndi nokkrum [[Feneyjar|feneyskum]] kaupmönnum [[stjörnukíkir|stjörnukíki]] sem hann notaði til að skoða [[tungl]] [[Júpíter (reikistjarna)|Júpíters]] og afsanna þannig [[jarðmiðjukenningin|jarðmiðjukenninguna]].
* [[28. ágúst]] - [[Henry Hudson]] uppgötvaði [[Delawareflói|Delawareflóa]].
===September===
[[Mynd:La_Expulsión_en_el_Puerto_de_Denia._Vicente_Mostre.jpg|thumb|right|Kristnir márar stíga á skip í höfninni í Denia í Valensíu.]]
* [[2. september]] - [[Henry Hudson]] kom í [[New York-flói|New York-flóa]].
* [[12. september]] - [[Henry Hudson]] kom að ósum [[Hudsonfljót]]s.
* [[20. september]] - [[Hollenska Austur-Indíafélagið]] setti upp skrifstofu í [[Hirado]] í Japan.
* [[22. september]] - Allir kristnir [[márar]] voru reknir frá Spáni til [[Marokkó]]. Allt að þriðjungur íbúa suðurhéraða Spánar hvarf á brott.
* [[29. september]] - Sigmundur 3. Vasa rauf vopnahlé við Rússa og [[umsátrið um Smolensk (1609-1611)|settist um Smolensk]].
===Október===
* [[12. október]] - Vísan ''[[Þrjár blindar mýs]]'' eftir [[Thomas Ravenscroft]] kom út á prenti í [[London]].
* [[28. október]] - Svíar unnu sigur á her falska Dímítríjs 2. í [[orrustan við Troitsko|orrustunni við Troitsko]].
===Nóvember===
* [[30. nóvember]] - Galileo Galilei gerði kort af [[tunglið|tunglinu]] með aðstoð sjónauka.
===Desember===
* [[8. desember]] - Fyrsti lessalur bókasafnsins [[Biblioteca Ambrosiana]] í [[Mílanó]] opnaði almenningi.
* [[29. desember]] - [[Jesúítar]] stofnuðu trúboðsstöðina [[San Ignacio Guazú]] í [[Paragvæ]] og fengu leyfi Spánarkonungs til að halda þar 3-8000 [[guaraníindíánar|guaraníindíánum]] frá [[þrælahald]]i.
 
=== Ódagsettir atburðir ===
[[Mynd:Kepler_astronomia_nova.jpg|thumb|right|Síða úr ''Astronomia Nova'' eftir Johannes Kepler sem sýnir þrjár eldri kenningar um hreyfingar himintungla.]]
* Upphaf [[galdrafárið í Baskalandi|galdrafársins í Baskalandi]], umfangsmestu galdraofsókna sem [[Spænski rannsóknarrétturinn]] réðist í.
* [[William Keeling]] uppgötvaði [[Kókoseyjar]].
Lína 28 ⟶ 69:
* Óperan ''[[Orfeus (ópera)|Orfeus]]'' eftir [[Claudio Monteverdi]] kom út.
* ''[[Sonnettur Shakespeares]]'' voru fyrst gefnar út á prenti í [[London]].
* [[Holland|Hollendingar]] hófu verslun í [[Makassar]] á [[Sulawesi]] í [[Indónesía|Indónesíu]].
 
== Fædd ==
* [[2822. mars]] - [[FriðrikJóhann 32. DanakonungurKasimír Vasa]], konungur Póllands (d. [[16701672]]).
* [[18. mars]] - [[Friðrik 3. Danakonungur]] (d. [[1670]]).
* [[16. maí]] - [[Ferdinand kardináli]], spænskur herforingi (d. [[1641]]).
* [[29. júní]] - [[Pierre-Paul Riquet]], franskur verkfræðingur (d. [[1680]]).
* [[28. júlí]] - [[Judith Leyster]], hollenskur listmálari (d. [[1660]]).
* [[18. október]] - [[Josias Rantzau]], þýskur herforingi (d. [[1650]]).
* [[19. október]] - [[Giovanni Bona]], ítalskur kardináli (d. [[1674]]).
* [[15. nóvember]] - [[Henríetta María Englandsdrottning]] (d. [[1669]]).
===Ódagsett===
* [[Hannibal Sehested]], ríkisstjóri [[Noregur|Noregs]] (d. [[1666]]).
* [[28. mars]] - [[Friðrik 3. Danakonungur]] (d. [[1670]]).
 
== Dáin ==
[[Mynd:Self-portrait_on_an_Easel_in_a_Workshop_by_Annibale_Carracci_(detail).jpg|thumb|right|Sjálfsmynd af Annibale Carracci frá því um 1605.]]
* [[15. júlí]] - [[Annibale Carracci]], ítalskur listamaður (f. [[1560]]).
* [[20. júlí]] - [[Federico Zuccari]], ítalskur listamaður (f. [[1542]]).
* [[20. ágúst]] - [[Joseph Duchesne]], franskur efnafræðingur.
* [[17. september]] - Rabbí [[Judah Loew ben Bezalel]] frá Prag.
* [[19. október]] - [[Jacobus Arminius]], hollenskur guðfræðingur.
* [[16. desember]] - [[Arild Huitfeldt]], danskur sagnaritari (f. [[1546]]).
 
[[Flokkur:1609]]