„Eggert Ólafsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ciacchi~iswiki (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Eggert Ólafsson's Death.jpg|thumb|300px|right|Dauði Eggerts Ólafssonar.<br> Koparrista gerð af I. Haas árið 1768, gefin úr í riti Ólafs Ólafssonar [Olavius] Drauma diktur um søknud og sorglegan missir þess Havitra, Gøfuga og Goda Manns Herra Eggerts Olafssonar, Vice-Løgmanns sunnan og austan a Islande a samt Hans dygdum pryddar Konu Frur Ingibjargar Gudmunds Dottur (Kaupmannahöfn: Paul Herman Höecke, 1769).]]
 
'''Eggert Ólafsson''' ([[1726]]-[[1768]]) var bóndasonur úr [[Svefneyjar á Breiðafirði|Svefneyjum]] á [[Breiðafjörður|Breiðafirði]].
 
Lína 7 ⟶ 9:
Eggert fór í rannsóknarferðir um [[Ísland]] með [[Bjarni Pálsson|Bjarna Pálssyni]], síðar landlækni, á árunum [[1752]]-[[1757]]. Í þessari ferð könnuðu þeir náttúru landsins en einnig almennt ástand þess og gerðu tillögur til úrbóta. Á veturna sat hann í [[Viðey]] hjá [[Skúli Magnússon|Skúla Magnússyni]] landfógeta - líkt og [[Árni Magnússon]] hafði hálfri öld áður setið í [[Skálholt]]i milli sinna ferða um landið. Hann samdi síðan ferðabók þeirra félaga á [[danska|dönsku]] og kom hún út árið [[1772]]. Tveimur árum seinna kom [[bók]]in út á [[þýska|þýsku]], á [[franska|frönsku]] [[ár]]ið [[1802]], hlutar hennar á [[enska|ensku]] [[1805]]. Á [[íslenska|íslensku]] kom hún út árið [[1943]].
 
Eggert drukknaði á [[Breiðafjörður|Breiðafirði]] árið [[1768]], ásamt konu sinni Ingibjörgu Halldórsdóttur, systur séra [[Björn Halldórsson|Björns Halldórssonar]] í [[Sauðlauksdalur|Sauðlauksdal]]. Voru þau á leið heim úr vetursetu í Sauðlauksdal. Um drukknun hans orti [[Matthías Jochumsson]] [[erfiljóð|erfiljóðið]] ''Eggert Ólafsson''.
 
==Útgefin rit==