„Geysir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 212.30.204.159 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Luckas-bot
Lína 6:
Geysis er fyrst getið með nafni árið [[1647]] og er þá mikill og ákafur goshver, en á þeim tímum gat hann gosið nokkuð reglulega. Þá þeyttu hann vatni 60 til 80 [[metri|metra]] upp í loftið. Fyrir árið 1845 varð hann allt að 170 metrar. {{heimild vantar}} Eftir árið [[1900]] dró mikið úr gosvirkni hans og var kólnunarflötur vatnsins (yfirborðið) orðið of stórt. Þá var brugðið á það ráð að gera skurð úr hvernum til að leiða á brott umfram-magn af vatni til að létta undir með hvernum. Einnig var losað út í hann 100 [[kílógramm|kg]] af handsápu til að vatnið myndi snöggsjóða. Eftir [[Suðurlandsskjálfarnir 2000|Suðurlandsskjálftana sumarið 2000]] tók Geysir aftur að gjósa en hefur nú dregið sig í hlé.
 
== Geysir seldur ==
Eva María er best og hafið það ykkur til marks, því Eva María er bara BESTUST Í ÖLLUM HEIMINUM!!!!!!!!
Þann [[9. apríl]] árið [[1894]] keypti írskur maður, [[James Craig]] (yngri), Geysi fyrir 3000 kr. Í kaupunum fylgdu einnig hverirnir Strokkur, ''Blesi'' og ''Litli Geysir'' eða svonefnd ''Óþerrihola'' ásamt dálitlu svæði kringum hverina, alls um 650 faðmar. Ábúandinn á Haukadal áskildi sér rétt til að hafa umsjón með hverunum, gegn hæfilegri þóknun þegar eigandi væri ekki viðstaddur, ennfremur forkaupsrétt að hverunum, ef þeir yrðu seldir aftur. Seljendur hveranna voru þeir Sigurður bóndi Pálsson á Laug og synir hans Greipur og Jón bændur í Haukadal, en þeir seldu þá vegna fjárleysis. Þeir voru ekki ásakaðir fyrir söluna, því að þeir höfðu boðið [[Landssjóður|landssjóði]] hverina til kaups, en þingið vildi ekki kaupa. Sagt var í fjölmiðlum sama ár að vel getur verið að „hinn nýi eigandi sýni hverunum meiri sóma en landssjóður hefði gert, reisi þar gistihús o. s. frv., en talið er það mjög óvíst, af þeim er kunnugastir eru“. Faðir Craig varð þó ekki ánægður með þessi kaup, og varð það til þess að Craig yngri gaf vini sínum, E. Rogers, svæðið. Honum þótti þó lítið til þessar gjafar koma. Síðar erfði frændi hans Hugh Rogers það, en árið [[1935]] keypti Sigurður Jónsson svæðið og gaf íslenska ríkinu. <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3396980 Keypti Geysi í Haukadal á 3000 krónur; grein í Morgunblaðinu 2001]</ref>
 
== Tilvísanir ==