„Espressó“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MerlIwBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: Bæti við: he:אספרסו
Lundgren8 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Espresso.jpg|thumb|Espresso í glæru glasi og ofan á sést gulleita froðan sem kölluð er „crema“]]
'''Espressó''' (oft ritað '''expressó''') ([[ítalska]] ''espresso'', sem þýðir „þrýst út“ eða „útþrýstingur“) er afar sterkur og bragðmikill [[kaffi]]drykkur. Hann er búinn til með því að þrýsta heitu vatni í gegnum lag af möluðum kaffibaunum sem er komið fyrir í svonefndri ''greip''.
 
Espressó er grunnurinn að mörgum öðrum kaffidrykkjum, svo sem [[sviss mokka]] ([[mokkakaffi|mokka]]), [[cappuccino]] og [[latte]]. Eitt lykilatriða bragðins er [[froða]]n, sem nefnist ''kremma'' ([[crema]]), sem samanstendur af [[olía|olíum]], [[sykrum]] og [[prótein]]um.