„Indiana Jones“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
 
== Kvikmyndir ==
Kvikmyndirnar um Indiana Jones eru grín-, hasar- og ævintýramynd sem eru orðnar fjórar talsins, og leikur [[Harrison Ford]] Indy í þeim öllum. Fyrsta myndin var ''[[Ránið á týndu örkinni]]'' (''Raiders of the Lost Ark'') en hún gerist upp úr 1930. Þar mætir Indiana Jones meðal annars [[Nasismi|nasistum]] í leit sinni að týndu örkinni. Næsta mynd var ''[[Indiana Jones og musteri óttans]]'' (''Indiana Jones and the Temple of Doom'') sem kom út árið 1984. Hún gerist að mestu á [[Indland]]i -og árið er 1935. Þriðja myndin var ''[[Indiana Jones og síðasta krossferðin]]'' (''Indiana Jones and The Last Crusade'') en hún gerist árið 1938. Nýjasta myndin er svo ''[[Indiana Jones og konungsríki kristalshauskúpunnar]]'' (''Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Skull'') sem kom út árið 2008. Sú mynd gerist árið 1957 og hefur Indy elst nokkuð milli mynda.
 
== Sjónvarpsþættir ==
Lína 8:
 
{{stubbur|dægurmenning}}
{{Tengill ÚG|es}}
 
[[Flokkur:Indiana Jones| ]]
 
{{Tengill ÚG|es}}
 
[[ar:إنديانا جونز]]