„Alan Turing“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: yi:עלן טיורינג
Xqbot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: hy:Ալան Տյուրինգ; útlitsbreytingar
Lína 1:
[[Mynd:Alan_Turing_Memorial_Closer.jpg|thumb|right|Stytta af Turing í Manchester.]]
 
'''Alan Turing''' ([[23. júní]] [[1912]] – [[7. júní]] [[1954]]) var enskur [[frægir stærðfræðingar|stærðfræðingur]] og [[rökfræði]]ngur. Hann er þekktastur fyrir að finna upp svokallaða [[Turing-vél]], sem er hugsuð vél, sem talin er geta reiknað allt sem reiknirit er til fyrir. Turing vélar hafa reynst mikilvægar fyrir framþróun [[tölva]] og [[tölvunarfræði]].
 
Í [[seinni heimsstyrjöldin]]ni var Turing [[dulmálsgreining|dulmálsgreinir]] á vegum bresku ríkisstjórnarinnar og hvíldi fullkomin leynd yfir störfum hans eins og allra annarra sem að slíku störfuðu. Hann var einn þeirra sem tókst að ráða [[Enigma]], sem var dulmál Þjóðverja í seinni heimsstyrjöldinni, búið til með dulmálsvélinni Enigma, sem sennilega er frægasta dulmálsvél allra tíma. Eftir stríðið vann hann meðal annars að smíði tölva og þróun forritunarmála.
Lína 56:
[[ht:Alan Turing]]
[[hu:Alan Turing]]
[[hy:Ալան Տյուրինգ]]
[[id:Alan Turing]]
[[io:Alan Turing]]