„Viktoríueyja (Kanada)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: br:Enez Victoria (Kanada)
Xqbot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: sl:Viktorijin otok; útlitsbreytingar
Lína 2:
'''Viktoríueyja''' er næststærsta eyja [[Kanada]] og áttunda stærsta eyja heims, 217.291 ferkílómetrar. Vestasti þriðjungur hennar tilheyrir [[Norðvesturhéruðin|Norðvesturhéruðunum]] en afgangurinn er hluti af sjálfstjórnarhéraðinu [[Nunavut]]. Fyrsti hvíti maðurinn sem leit eyjuna augum var John Richardson árið [[1826]]. Hún er nefnd eftir [[Viktoría Bretadrottning|Viktoríu]] Bretadrottningu.
 
Eyjan er fremur láglend og hæsti tindurinn er 655 metrar. [[Norðvesturleiðin]], siglingaleiðin norður fyrir Kanada, greinist í þrennt um eyna og liggur ein leiðin sunnan við hana, um sundin milli hennar og meginlandsins, önnur fyrir norðan eyna og um sundið milli hennar og [[Bankseyja|Bankseyjar]]r og sú þriðja norður fyrir bæði Viktoríueyju og Bankseyju.
 
Samkvæmt manntali í Kanada 2006 voru þá 1875 íbúar á eynni, þar af 1477 á þeim hluta hennar sem tilheyrir Nunavut. Þar er hið stærra af tveimur þorpum á eynni, [[Cambridge Bay]]. Ulukhakto er á vesturströndinni og tilheyrir Norðvesturhéruðunum.
 
[[Flokkur:Kanada]]
Lína 44:
[[ru:Виктория (остров, Канада)]]
[[simple:Victoria Island (Canada)]]
[[sl:Viktorijin otok]]
[[sr:Викторија (острво)]]
[[sv:Victoria Island]]