„Varsjá“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 74:
 
=== Hverfi ===
Til ársins [[1994]] voru sjö hverfi í Varsjá: Śródmieście, Praga Północ, Praga Południe, Żoliborz, Wola, Ochota og Mokotów. Þeim var svo fjölgað og á tímabilinu 1994–2002 voru þau 11: Centrum, Białołęka, Targówek, Rembertów, Wawer, Wilanów, Ursynów, Włochy, Ursus, Bemowo og Bielany. Árið [[2002]] var bærinn Wesoła gerður að hverfi.
 
Varsjá er ''[[powiat]]'' (sýsla) og skiptist í 18 borgarhluta sem heita ''dzielnica'' en í hverjum borgarhluta er sér sjórnsýsla. Í hverjum borgarhluta eru nokkur hverfi með engri réttarstöðu eða stjórnsýslu. Það eru líka tvö söguleg hverfi í borginni: [[Gamli bærinn í Varsjá|gamli bærinn]] (p. ''Stare Miasto'') og [[Nýi bærinn í Varsjá|nýi bærinn]] (p. ''Nowe Miasto'') í borgarhlutanum [[Śródmieście (Varsjá)|Śródmieście]].